no.297.
það styttist í þetta...
helgin mín var yndisleg.
ég eyddi henni í faðmi fjölskyldu minnar í Kef-City.
laugardeginum eyddi ég í slúðri með systrunum og kvöldinu með mömmu og minni systur.
sunnudagurinn fór í að horfa á bræður mína keppa í körfu og öskra úr mér lungun.
skemmtilegt hvað ég get dottið inn í íþróttaáhugamanneskjuna svona skyndilega.
ég kynnti marel litla bróður mínum fyrir undraheimi Litlu hryllingsbúðarinnar og gleðina sem getur fylgt líflegum söngleikjum. það tók hann um 4 lög að digga sönginn. hans fyrsta upplifun var svipað og þegar ég fór á Dreamgirls, make it stop, dear god make it stop.
ólíkt mér þá náði hann að digga þetta.
mig langaði bara að deyja.
hvernig er hægt að syngja hverja eina og einustu helvitis setningu?
nú er gvuð og helvíti komið í bloggið og ég varla byrjuð á færslunni.
kannski alveg eins gott.
ég vil vara viðkvæma og þá sem notast við rafrænan gangþráð við næstu málsgreinum. einnig vil ég vara þá sem enn muna eftir mér á bleika barbí hjólinu. þið eruð kannski ekki tilbúin að sleppa tíkarspena ímyndinni.

allavega.
ég var að lesa Everyday Economic Psychology þar sem pælt var í samböndum og fjármálum og lífinu almennt og einstaklingnum og fjármálum. ég hafði einkar gaman af þessari lesningu og tel mig hafa fundið farveg fyrir áframhaldandi nám seinna meir.
hvað um.
ég hef löngum átt í samræðum við vitra karlkyns vini mína að kynlíf snúist um vald.
hver er með valdið.
þannig er lífið ásamt samlífinu, ein stór valdabarátta. stundum ertu yfir og stundum ertu undir. við viljum samt helst vera yfir, er það ekki?
allavega.
Hagfræðilegu sálfræðingarnar komu með skemmtilega pælingu.
Er það þannig að þegar karlmenn leita út fyrir hjónabandið og þá til keyptrar konu/þjónustu eru þeir þá að svala einhverjum afbrigðilegheitum sem þeir gætu ekki hugsað sér að biðja konuna sína um að gera?
Ef svo er, snýst málið þá um manneksjuna eða það að borga fyrir þjónustuna?
Ég nefnilega held að þegar ,,venjulegt" framhjáld er í gangi þá er takmarkaður afbrigðileiki, bara trúboðinn eins og með eiginkonunni nema kannski leyfir framhjáhaldið þér að hafa ljósin kveikt. það eru engin handjárn eða fjaðrir eða svipur. allt er ,,venjulegt".
þegar karlmaður hinsvegar kaupir utanaðkomandi þjónustu, er það þá nokkuð ,,venjulegt"? er það ekki oftast til að svala ákveðnum hugarórum sem og hugarórunum um að borgar fyrir kynlíf?
svona, þeir hafa valdið, þeir borguðu fyrir vöruna, the customer is always right pælingin.
ég er viss um að eiginkonur gúdderi aldrei a) ,,venjulegt" framhjáhald eða b) vændiskonu kaup.
Ég og sálfræðingarnir í bókinni minni, vorum því að spá hvort það væri skárra ef eiginmaðurinn myndi einfaldlega borga eiginkonunni fyrir þessi afbrigðilegheit.
Eru þá ekki allir sáttir, enginn að halda framhjá og konan að græða aukapening?
eða er þetta vanvirðing?
mætti þetta ganga í báðar áttir, konan leigir kallinn sinn?
reyndar, þá komum við inn á launamisrétti, kannski höfum við konurnar ekki efni á að borga karlinum þar sem það er um þriðjungi hærra verð. NEma, ef við höfum vídjókameru með þá jafnast þetta út. karlar í klámmyndabransanum fá ekki nema brotabrot af launum klámstjörnukvennanna.
en mér finnst þetta skemmtileg pæling.
reyndar lendir maður í endalausum skilgreiningar vandræðum með hvað sé ,,venjulegt" og hvað ekki.. en það hlýtur að vera hægt að afgreiða það og semja um prís fyrir hitt.
kannski eru þetta drögin að kaupmálum framtíðarinnar.
kaupmálinn sem eyddi öllum vændiskonum giftra manna, hélt peningunum innan fjölskyldunnar og fækkaði klamedíusmit...
pæling.
einn strákur í vinnunni sagði að ég væri með 3 sjálfstætt starfandi heila.
hann sagði að ég talaði í sundurslitnu máli og væri ,,all over the place" þegar ég væri að reyna meika point.
veit ekki með það en ég veit hinsvegar að stundum koma hlutirnir vitlaust út.
stundum móðga ég og særi, alveg óvart samt.
strákurinn í vinnunni kallar þetta 3 sjálfstæða heila, mitt fag myndi kenna þetta við freudískt slip eða undirmeðvitundina.
hvað um það, mér fannst þetta merkileg athugasemd.
ég er að reyna passa þetta. ég er í átaki um að tala minna. það gengur la-la.
í seinustu viku talaði ég ,,of mikið" og móðgaði heila deild.
ég prufaði einnig að þaga í heilan dag og var spurð ítrekað hvort að ég væri í fýlu.
lose-lose situation.
ég kem af rauðhærðu fólki. sjálf er ég langt frá því að vera rauðhærð en er með þetta melanín í dna-inu einhversstaðar og það sem meira er ég hef tekið þátt í gríni gagnvart rauðhærðum karlmönnum. fyrrverandi gerði reglulega grín að rauðhærðu fólki. reyndar gera ofsalega margir grín að rauðhærðu fólki.
heimur minn umturnaðist með tilkomu litla frænda míns hans Patreks Sólimanns. Hann er með eldrautt hár og ég hef aldrei séð neitt eins krúttlegt á litlu barni eins og rauða hárið hans.
Skyndilega eru freknur og gegnsæ líkamshár og rauðbirkið hár farið að heilla.
ég fór að pæla í þessu um daginn. allt í einu tók ég eftir rauðhærðum karlmönnum, þeir eru allstaðar! þetta er markhópur sem ég hef algerlega sneitt framhjá. hér mun verða breyting
á. hvernig á ég annars að viðhalda dýrmæta rauða melaníninu ?
rauður fer mér líka ofsalega vel.
gulur fer mér hinsvegar misvel enda líkar mér sá litur ekkert sérstaklega. þetta má yfirfæra á ljóshærða karlmenn. ég tek lítið sem ekkert eftir þeim hópi. þeir eru oft eitthvað svo víkinga fótboltastrákalegir, eitthvað svo clean kött.
djöfull er Babel hæg mynd. ofsalega er ég glöð í hjartanu að hafa sparað 1200 kr í bíó. kræst.
ég perraðist í excel á laugardagskveldinu og komst að því að ,,gjöldin" sem fylgja íbúðakaupum eru :
vatnsskattur
lóðarleiga
fasteignaskattur
ruslgjald
holræsagjald
gatnakerfaskattur
svo á eftir að borga af íbúðarláninu þar sem vextirnir eru.. ja.. skemmtilegir.. svo er hiti og rafmagn og sími og internet og svo megrun.
eftir ég hafði tekið saman öll gjöld + vextina á mánuði af 15 milljón króna íbúðaláni til 20 ára þá var það svipað og leiga fyrir mig eina er mjög líklegast á mánuði.
ég býst ekki við að stúdíóíbúð eða einstaklingsíbúð fari fyrir minna en 80 þús á mán í 101 Rvk, er það nokkuð órauhæft?
allavega, öll þessu leyndu fasteignagjöld sem enginn segir manni frá eru svipað mikið og ég væri að borga í leigu (með vöxtum af íbúðaláninu).
hvað gera bændur þá?
kaupa þeir eða leigja?
ég óttast að svarið sé að kaupa.
S K U L D B I N D I N G
lions and tigers and bears, oh my!
þetta á hug minn allann þessa dagana.
sé fram á bissí vinnuviku og árshátíð Kappa-flingfling næstu helgi, gaman að því.
siggadögg
-sem fjárfesti í Woody Allen í vikunni-
það styttist í þetta...
helgin mín var yndisleg.
ég eyddi henni í faðmi fjölskyldu minnar í Kef-City.
laugardeginum eyddi ég í slúðri með systrunum og kvöldinu með mömmu og minni systur.
sunnudagurinn fór í að horfa á bræður mína keppa í körfu og öskra úr mér lungun.
skemmtilegt hvað ég get dottið inn í íþróttaáhugamanneskjuna svona skyndilega.
ég kynnti marel litla bróður mínum fyrir undraheimi Litlu hryllingsbúðarinnar og gleðina sem getur fylgt líflegum söngleikjum. það tók hann um 4 lög að digga sönginn. hans fyrsta upplifun var svipað og þegar ég fór á Dreamgirls, make it stop, dear god make it stop.
ólíkt mér þá náði hann að digga þetta.
mig langaði bara að deyja.
hvernig er hægt að syngja hverja eina og einustu helvitis setningu?
nú er gvuð og helvíti komið í bloggið og ég varla byrjuð á færslunni.
kannski alveg eins gott.
ég vil vara viðkvæma og þá sem notast við rafrænan gangþráð við næstu málsgreinum. einnig vil ég vara þá sem enn muna eftir mér á bleika barbí hjólinu. þið eruð kannski ekki tilbúin að sleppa tíkarspena ímyndinni.

allavega.
ég var að lesa Everyday Economic Psychology þar sem pælt var í samböndum og fjármálum og lífinu almennt og einstaklingnum og fjármálum. ég hafði einkar gaman af þessari lesningu og tel mig hafa fundið farveg fyrir áframhaldandi nám seinna meir.
hvað um.
ég hef löngum átt í samræðum við vitra karlkyns vini mína að kynlíf snúist um vald.
hver er með valdið.
þannig er lífið ásamt samlífinu, ein stór valdabarátta. stundum ertu yfir og stundum ertu undir. við viljum samt helst vera yfir, er það ekki?
allavega.
Hagfræðilegu sálfræðingarnar komu með skemmtilega pælingu.
Er það þannig að þegar karlmenn leita út fyrir hjónabandið og þá til keyptrar konu/þjónustu eru þeir þá að svala einhverjum afbrigðilegheitum sem þeir gætu ekki hugsað sér að biðja konuna sína um að gera?
Ef svo er, snýst málið þá um manneksjuna eða það að borga fyrir þjónustuna?
Ég nefnilega held að þegar ,,venjulegt" framhjáld er í gangi þá er takmarkaður afbrigðileiki, bara trúboðinn eins og með eiginkonunni nema kannski leyfir framhjáhaldið þér að hafa ljósin kveikt. það eru engin handjárn eða fjaðrir eða svipur. allt er ,,venjulegt".
þegar karlmaður hinsvegar kaupir utanaðkomandi þjónustu, er það þá nokkuð ,,venjulegt"? er það ekki oftast til að svala ákveðnum hugarórum sem og hugarórunum um að borgar fyrir kynlíf?
svona, þeir hafa valdið, þeir borguðu fyrir vöruna, the customer is always right pælingin.
ég er viss um að eiginkonur gúdderi aldrei a) ,,venjulegt" framhjáhald eða b) vændiskonu kaup.
Ég og sálfræðingarnir í bókinni minni, vorum því að spá hvort það væri skárra ef eiginmaðurinn myndi einfaldlega borga eiginkonunni fyrir þessi afbrigðilegheit.
Eru þá ekki allir sáttir, enginn að halda framhjá og konan að græða aukapening?
eða er þetta vanvirðing?
mætti þetta ganga í báðar áttir, konan leigir kallinn sinn?
reyndar, þá komum við inn á launamisrétti, kannski höfum við konurnar ekki efni á að borga karlinum þar sem það er um þriðjungi hærra verð. NEma, ef við höfum vídjókameru með þá jafnast þetta út. karlar í klámmyndabransanum fá ekki nema brotabrot af launum klámstjörnukvennanna.
en mér finnst þetta skemmtileg pæling.
reyndar lendir maður í endalausum skilgreiningar vandræðum með hvað sé ,,venjulegt" og hvað ekki.. en það hlýtur að vera hægt að afgreiða það og semja um prís fyrir hitt.
kannski eru þetta drögin að kaupmálum framtíðarinnar.
kaupmálinn sem eyddi öllum vændiskonum giftra manna, hélt peningunum innan fjölskyldunnar og fækkaði klamedíusmit...
pæling.
einn strákur í vinnunni sagði að ég væri með 3 sjálfstætt starfandi heila.
hann sagði að ég talaði í sundurslitnu máli og væri ,,all over the place" þegar ég væri að reyna meika point.
veit ekki með það en ég veit hinsvegar að stundum koma hlutirnir vitlaust út.
stundum móðga ég og særi, alveg óvart samt.
strákurinn í vinnunni kallar þetta 3 sjálfstæða heila, mitt fag myndi kenna þetta við freudískt slip eða undirmeðvitundina.
hvað um það, mér fannst þetta merkileg athugasemd.
ég er að reyna passa þetta. ég er í átaki um að tala minna. það gengur la-la.
í seinustu viku talaði ég ,,of mikið" og móðgaði heila deild.
ég prufaði einnig að þaga í heilan dag og var spurð ítrekað hvort að ég væri í fýlu.
lose-lose situation.
ég kem af rauðhærðu fólki. sjálf er ég langt frá því að vera rauðhærð en er með þetta melanín í dna-inu einhversstaðar og það sem meira er ég hef tekið þátt í gríni gagnvart rauðhærðum karlmönnum. fyrrverandi gerði reglulega grín að rauðhærðu fólki. reyndar gera ofsalega margir grín að rauðhærðu fólki.
heimur minn umturnaðist með tilkomu litla frænda míns hans Patreks Sólimanns. Hann er með eldrautt hár og ég hef aldrei séð neitt eins krúttlegt á litlu barni eins og rauða hárið hans.
Skyndilega eru freknur og gegnsæ líkamshár og rauðbirkið hár farið að heilla.
ég fór að pæla í þessu um daginn. allt í einu tók ég eftir rauðhærðum karlmönnum, þeir eru allstaðar! þetta er markhópur sem ég hef algerlega sneitt framhjá. hér mun verða breyting
á. hvernig á ég annars að viðhalda dýrmæta rauða melaníninu ?
rauður fer mér líka ofsalega vel.
gulur fer mér hinsvegar misvel enda líkar mér sá litur ekkert sérstaklega. þetta má yfirfæra á ljóshærða karlmenn. ég tek lítið sem ekkert eftir þeim hópi. þeir eru oft eitthvað svo víkinga fótboltastrákalegir, eitthvað svo clean kött.
djöfull er Babel hæg mynd. ofsalega er ég glöð í hjartanu að hafa sparað 1200 kr í bíó. kræst.
ég perraðist í excel á laugardagskveldinu og komst að því að ,,gjöldin" sem fylgja íbúðakaupum eru :
vatnsskattur
lóðarleiga
fasteignaskattur
ruslgjald
holræsagjald
gatnakerfaskattur
svo á eftir að borga af íbúðarláninu þar sem vextirnir eru.. ja.. skemmtilegir.. svo er hiti og rafmagn og sími og internet og svo megrun.
eftir ég hafði tekið saman öll gjöld + vextina á mánuði af 15 milljón króna íbúðaláni til 20 ára þá var það svipað og leiga fyrir mig eina er mjög líklegast á mánuði.
ég býst ekki við að stúdíóíbúð eða einstaklingsíbúð fari fyrir minna en 80 þús á mán í 101 Rvk, er það nokkuð órauhæft?
allavega, öll þessu leyndu fasteignagjöld sem enginn segir manni frá eru svipað mikið og ég væri að borga í leigu (með vöxtum af íbúðaláninu).
hvað gera bændur þá?
kaupa þeir eða leigja?
ég óttast að svarið sé að kaupa.
S K U L D B I N D I N G
lions and tigers and bears, oh my!
þetta á hug minn allann þessa dagana.
sé fram á bissí vinnuviku og árshátíð Kappa-flingfling næstu helgi, gaman að því.
siggadögg
-sem fjárfesti í Woody Allen í vikunni-
5 ummæli:
Ljóshærðir karlmenn eru víst heitir. Horfðu bara á Lords of Dogtown. Oh my lord! Þar eru sko heitir ljóshærðir karlm.... ja kannski ekki alveg karlmenn.... karl-lillar. En heitir engu að síður.
Þú þarft bara að hugsa meira "upplitaðir hjólabrettastrákar" og minna "kemískt litaðir fótboltahnakkar"
Prívat og persónulega er ég ekki alveg búin að fatta rauðhærðu mennina. En það er kannski bara fínt, þú færð þá og ég fæ ljóskurnar...
Arna ofurljóska
... sem þýðir að þú mátt fá Seth Green og ég má fá Leonardo diCaprio
hahahahahah
ash
Kaupa Íbúð. Notaðu nú " nýju " útgáfuna hjá Kappa Fling Fling í íbúðarlánum. Láttu vinnuna borga netið, þá ertu búin að lækka kostnaðin aðeins og síðast en ekki síst. "vorum því að spá hvort það væri skárra ef eiginmaðurinn myndi einfaldlega borga eiginkonunni fyrir þessi afbrigðilegheit". Ég datt á gólfið, hló svo mikið. Ánægður með þetta og ég verð að segja að þetta er ekki svo vitlaust.
Kveðja Mystery Man
já Sigga mín...þetta er pæling. Þarf klárlega að fá að glugga í nýju bókina þína yfir rauðvíni og chatti í huggulegheitunum...skemmtu þér vel á árshátíðinni um helgina og ég vona að það gangi vel að finna "millileiðina" í spjallinu svo þú móðgir nú ekki aðra heila deild fyrir næstu viku...;) híhí
Vala - sem kveður úr 15 stiga hita og sól með rautt og osta úti í garði...
Ohh, Siggi minn. Gotta love U! Þú ert svo mikill pælari. Aldrei hef ég pælt í þessu, en þetta er pæling..
Kveð að sinni,
horfandi yfir Hollywood skiltið!
Sunna
Skrifa ummæli